Snjómokstur

Við bjóðum uppá snjómokstur bæði fyrir einkaaðila og húsfélög

Snjómokstur – fljótleg og áreiðanleg þjónusta fyrir heimili og húsfélög 

 

Við bjóðum upp á fagmannlegan snjómokstur fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög, þar sem við tryggjum greiðfært yfirborð í vetrarveðri. 

Snjómokstur með skömmum fyrirvara 

Við höfum veitt snjómokstursþjónustu í yfir 20 ár og höfum aðallega starfað í Breiðholti , Árbæ og Grafarvogi, en tökum að okkur verkefni hvar sem þörf er á. 

Af hverju velja okkur?

  • 20 ára reynsla í snjómokstri
  • Skjótar og skilvirkar lausnir
  • Hægt að óska eftir fastmótuðum moksturstímum eða mokstri eftir þörfum 

Áreiðanleg þjónusta – við komum alltaf þegar pantað er! 

Við tryggjum að allar pantanir séu afgreiddar og erum snöggir á staðinn. 

Snjomokstur