Snjómokstur

Við bjóðum uppá snjómokstur bæði fyrir einkaaðila og húsfélög

Við höfum starfað við snjómokstur í 16 ár

Við höfum tekið að okkur snjómokstur í 16 ár. Aðallega höfum við verið að sinna snjómokstri í breiðholtinu og grafarvoginum. En að sjálfsögðu tökum við að okkur snjómokstur þar sem hans er þörf.

Biðtími er sjaldnast langur og einnig er hægt að óska eftir mokstri á fyrirfram ákveðnum tíma.

Við mætum alltaf í þann snjómokstur sem pantaður hefur verið. Það hefur ekki enn gerst að við náum ekki að sinna þeim pöntunum sem hafa komið inná borð.