Við notum JCB traktorsgröfu í flest verk
Einnig erum við með mini-vél og ausu/vélhjólbörur til notkunar þar sem það á við. Vélavinna er t.d. nauðsynleg þegar skipta þarf um jarðveg og skafa umframefni úr plönum til að koma fyrir snjóbræðslu.
Grafan er svo líka notuð þegar hlaðið er úr sprengi/holtagrjóti.
Einnig notum við jarðvegsþjöppur til að undirbúa sand fyrir sköfun og þjöppun á grús eftir jarðvegsskipti. Þegar aðkoma er erfið eins og i sumum bakgörðum, þá er gott ad nota mini-vél til graftar og ausu til að koma efninu burt.